Leit

Hótel og náttúruleg heilsulind
umvafin göldrum

Laugarhóll

Hótel Laugarhóll er fjölskyldurekið hótel í Bjarnarfirði, gróðursælum dal á Ströndum. Boðið er upp á gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum. Einnig er tekið á móti hópum, allt að 40 manns,

Afþreying

Laugarhóll og nágrenni bjóða upp á fjölbreytta afþreyingu og ekki þarf að leita langt til að komast í náttúrulaugar til slökunar eftir viðburðaríkan dag.
Fyrsta flokks þjónusta
Við leggjum okkur fram um að veita bestu aðstöðu og þjónustu sem við getum. Þú þarft bara að mæta og njóta.
Galdrar og hindurvitni
Strandir eru þekktar fyrir galdra og þá sérstaklega Bjarnarfjörðurinn. Sagan og upplifunin fer ekki framhjá þér.
Gönguleiðir
Njóttu göngu eða skíðagöngu í stórkostlegu umhverfi. Frá Bjarnafirði liggja leiðir til allra átta.
Þráðlaust net og ljósleiðari
Við bjóðum uppá þráðlaust net á öllum herbergjum án endurgjalds. Þú getur tekið vinnuna með í ferðalagið.

Bókaðu á netinu eða hringdu

Bókaðu gistinguna þína hér í gegnum vefinn, eða hringdu í okkur í síma 451-3380. Við hlökkum til að heyra í þér.