Leit
Our staff
We have been extremely fortunate to have attracted staff from around the world.

Our staff will see that you do not lack anything when it comes to accommodation or activities during your stay.

Our staff is our family and extremely important to us. We value their variety and individuality. Through the years we have seen that each person brings a fresh perspective and talents to the table.
Rekstraraðilarnir

Fjölskyldan í norðri

Hótel Laugarhóll er rekin af hjónunum Viktoríu Rán Ólafsdóttur og Hlyn Gunnarssyni, en Viktoría Rán er Bjarnfirðingur í húð og hár og gekk í grunnskóla í húsinu sem nú hýsir hótelið.
 
Hótelið er rekið sem sannkallað fjölskyldufyrirtæki og þeim hjónum er annt um að hótelið og nágrenni þess sé fjölskyldu- og barnvænt.

Hér á Laugarhóli er náttúran rétt við dyrnar og það hráefni sem við notum í matargerð kemur oftar en ekki úr sveitinni okkar.