Náttúrulaugar

Bjarnarfjörður býr að náttúrulegum jarðvarma sem Bjarnfirðingar hafa í gegnum aldirnar nýtt til hitunar, slökunar og þvotta.

Kotbýli kuklarans

Í göngufæri frá Laugarhóli stendur lítill þriggja bursta bær, sem sýnir vel þær aðstæður sem fólk bjó við hér áður fyrr.

Svanshóll

Þegar rætt er um lífið norður við heimskautabaug er sjaldnast minnst á kirsuber. Berin og sulturnar frá Svanshóli eru þó orðin heimsfræg á Ströndum..

Galdrasafnið

Eitt af því sem ekki má missa af á svæðinu er Galdrasafnið á Hólmavík. Þetta margverðlaunaða safn heldur utan um sögu galdra og hindurvitna á Ströndum..

Veiði

Margir markverðir veiðistaðir og náttúruundur eru staðsett í innan við dagsferð frá Laugarhóli. Starfsfólk okkar aðstoðar þig með ánægju varðandi upplýsingar um staði og veiðileyfi.

Gönguleiðir

Frá Laugarhóli liggja ótal margar skemmtilegar og áhugaverðar gönguleiðir.

Skíðaganga

Hótel Laugarhóll hefur verið vinsæll áningastaður gönguskíðaiðkenda undanfarna vetur. Hvort sem um er að ræða stóra eða smáa hópa.

Dagsferðir

Margir markverðir staðir og náttúruundur eru staðsett í innan við dagsferð frá Laugarhóli. Hér nefnum við nokkur dæmi..
Leit