Bókanir

Ef um hóp er að ræða er gott að bóka gistinguna tímanlega.
Eyðublaðið hér neðar gefur þér kost á að skoða bókunarstöðu og bóka herbergi.

Ef þú hefur einhverjar spurningar varðandi áhugaverða staði til að skoða á svæðinu geturðu sent okkur línu hér.
Eins væri gott að fá upplýsingar um ofnæmi, sérþarfir eða aðrar hamlanir sem gætu skipt máli við húsnæðis- eða fæðuval.
Leit