Herbergin
Boðið er upp á gistingu í eins, tveggja og þriggja manna herbergjum með eða án sér snyrtingar. Einnig er tekið á móti hópum, allt að 40 manns, í uppbúin rúm.
Leit