


Gvendarlaug hins góða
Sundlaugin á sér merka sögu en hún var byggð á fimmta áratug síðustu aldar með sameiginlegu átaki bænda úr hreppnum.
Í laugina rennur heitt uppsprettuvatn og er stöðugt rennsli í gegnum laugina. Því er afskaplega litlum hreinsiefnum bætt í vatnið.
Laugin og pottarnir við hana eru opin alla daga frá 08:00 til 22:00.
Aðgangseyrir
Börn undir 6 ára - ókeypis
6 til 12 ára - 300 kr.
13 ára og eldri - 600 kr.
67 ára og eldri - 300 kr.
Athugið að engin sundlaugarvörður er við laugina og því fara börn í laugina á ábyrgð forráðamanna.